All tags
baunir
brauð
chili
drykkir
eftirréttir
fiskur
Gnocchi
grískt
hrísgrjón
icelandic
Ídýfur
Ís
kjúklingur
kökur
kvöldmatur
Lamb
Mexican
meðlæti
morgunmatur
nammi
pasta
pizza
pönnukökur
potato
skonsur
smákökur
sósur
súpur
Devonshire scone
This is a very simple recipe that delivers great results.
Ingredients
Hveiti 440 grSalt 1 tsk
Sykur 10 gr
Lyftiduft 5 tsk
Smjör 100 gr
Egg 1
Mjólk 1 dl
Instructions
Bræðið smjörið. Blandið öllum þurrefnunum saman í skál.Sláið eggið saman við mjólkina og hrærið henni saman við
þurrefnin ásamt smjörinu. Skiptið deiginu í lítil bréfmót og
bakið í miðjum ofni við u.þ.b. 220°C í 10-12 mín.
Góðar með sýrðum rjóma 36% og ávaxtamauki. Þessar
skonsur er einnig gott að smyrja.
---- Einkunn
Devonshire Tea, borið fram með Earl Gray, þeyttum rjóma og
ávaxtasultu. Fullkomið síðdegis te.