Lamba bógur
Lamba öxl að grískum hætti. Þetta er hæg eldað lamb.

Ingredients

* Lamba öxl
* Paprika sæt
* Salt
* Pipar
* Ólífu olía

Instructions

Setja papriku, salt, pipar og olíu saman.

Hita ofn í 220 gráður með viftu og elda í 30 mínútur. Láta steikina verða brúna.
Lækka svo í 160C og setja steikina í bakkann á hvolfi, setja vatn í fatið og elda svo í 3.5 tíma.
Snúa steikinni svo á réttuna og elda í 2.5 tíma.
Að lokum elda án álpappírs í 20-30 mínútur.

Byggt á https://www.recipetineats.com/greek-slow-roasted-leg-of-lamb/
Lamb · grískt · Kvöldmatur