Döðlukúlur
Heilsusamlegt nammi. Döðlurnar eru fullar af sykri svo þetta er ekki heilufæði en það er mikil næring í þessu.

Ingredients

Möndlu hnetur 100gr
Cashew hnetur 100gr
Rúsínur 100gr
Currants 100gr
Döðlur 100gr
Haframjöl 100gr
Kókos 30gr
Kakó 1msk
Kanil 1msk
Súkkulaði 90% 100gr
Kókoshnetuolía 150gr

Instructions

Myljið allt nema súkkulaði, döðlur og olíu saman í blandara. Ekki of mikið en samt þannig að það sé auðvelt að blanda.
Bætið við restinni og blandið aftur en ekki lengi samt.
Takið út og búið til kúlur.
Setja í kæli ef þið viljið. Kúlurnar harðna mjög við það.
nammi · heilsunammi