All tags
baunir
brauð
chili
drykkir
eftirréttir
fiskur
Gnocchi
grískt
heilsunammi
hrísgrjón
icelandic
Ídýfur
Ís
kjúklingur
kökur
kvöldmatur
Lamb
Mexican
meðlæti
morgunmatur
nammi
pasta
pizza
pönnukökur
potato
risotto
skonsur
smákökur
sósur
súpur
Döðlukúlur
Heilsusamlegt nammi. Döðlurnar eru fullar af sykri svo þetta er ekki heilufæði en það er mikil næring í þessu.
Ingredients
Möndlu hnetur 100grCashew hnetur 100gr
Rúsínur 100gr
Currants 100gr
Döðlur 100gr
Haframjöl 100gr
Kókos 30gr
Kakó 1msk
Kanil 1msk
Súkkulaði 90% 100gr
Kókoshnetuolía 150gr
Instructions
Myljið allt nema súkkulaði, döðlur og olíu saman í blandara. Ekki of mikið en samt þannig að það sé auðvelt að blanda.Bætið við restinni og blandið aftur en ekki lengi samt.
Takið út og búið til kúlur.
Setja í kæli ef þið viljið. Kúlurnar harðna mjög við það.