All tags
baunir
brauð
chili
drykkir
eftirréttir
fiskur
Gnocchi
grískt
hrísgrjón
icelandic
Ídýfur
Ís
kjúklingur
kökur
kvöldmatur
Lamb
Mexican
meðlæti
morgunmatur
nammi
pasta
pizza
pönnukökur
potato
skonsur
smákökur
sósur
súpur
Majones
Ingredients
Eggjarauður 2Salt 0,25-0,5 t
Hvítur pipar 1/8 tsk
Sinnep 1/2 tsk
Sítrónusafi 1 tsk
Olía (td. ólífu) 2-3 dl
Instructions
Notið skál með hvelfdum botni og hrærivél eðarafmagnsþeytara eða tætara (blender, mixer). Egg og olía
verða að hafa sama hitastig (um 15°C). Þeytið eggjarauður
með salti. Þeytið kryddi og ediki út í eggjarauðurnar og
olíunni í dropatali fyrst en síðan í mjórri bunu. Majónesið
þykknar eftir því sem olían bætist í.