Sandkaka
Ingredients
Smörlíki 150 grSykur 150 gr
Hveiti 150 gr
Egg 3 stk
Instructions
Smjörlíkið er hrært lint og hvítt. Sykurinn hrærður saman viðog því næst hrært í 20 mín. Eitt og eitt egg er hrært út í með
nokkru millibili. Aðskilst þá deigið oft, og er þá gott að hræra
saman við einni matskeið af hveiti eftir hverju eggi. Það sem
eftir er af hveitinu (sálduðu), er hrært saman við. Látið í vel
smurt mót, sem smurður pergamentspappír er innan í.
Bakað við hægan hita í hálfa klukkustund. Má ekki róta
mótinu, meðan bakast.
Smjörlíkið er hrært lint og hvítt. Sykurinn hrærður saman við
og því næst hrært í 20 mín. Eitt og eitt egg er hrært út í með
nokkru millibili. Aðskilst þá deigið oft, og er þá gott að hræra
saman við einni matskeið af hveiti eftir hverju eggi. Það sem
eftir er af hveitinu (sálduðu), er hrært saman við. Látið í vel
smurt mót, sem smurður pergamentspappír er innan í.
Bakað við hægan hita í hálfa klukkustund. Má ekki róta
mótinu, meðan bakast.
(Úr bókinni "Bökun í heimahúsum " eftir Helgu
Sigurðardóttur)