Devonshire scone
This is a very simple recipe that delivers great results.

Ingredients

Hveiti 440 gr
Salt 1 tsk
Sykur 10 gr
Lyftiduft 5 tsk
Smjör 100 gr
Egg 1
Mjólk 1 dl

Instructions

Bræðið smjörið. Blandið öllum þurrefnunum saman í skál.
Sláið eggið saman við mjólkina og hrærið henni saman við
þurrefnin ásamt smjörinu. Skiptið deiginu í lítil bréfmót og
bakið í miðjum ofni við u.þ.b. 220°C í 10-12 mín.

Góðar með sýrðum rjóma 36% og ávaxtamauki. Þessar
skonsur er einnig gott að smyrja.

---- Einkunn
Devonshire Tea, borið fram með Earl Gray, þeyttum rjóma og
ávaxtasultu. Fullkomið síðdegis te.