Frönsk súkkulaðikaka

Ingredients

Smjör 270 gr
Suðusúkkulaði 350 gr
Egg 4
Hveiti 1 dl
Sýróp 2 msk
(Rjómi, þeyttur)
(Ávextir)

Instructions

Botn:
200 gr smjör og 200 gr suðusúkkulaði brætt saman, kælt. 4
egg þeytt saman við 2 dl sykur.
1 dl hveiti blandað varlega saman við eggjabl. og síðan er
súkkul.blandan sett út í. Sett í smurt springform og bakað
við 160° C í 30 mínútur.

Bráð:
150 gr suðusúkkulaði og 70 gr smjör blandað saman og kælt.
2 msk sýróp settar út í. Hellt yfir botninn og fryst. Gott með
þeyttum rjóma og ávöxtum.