All tags
baunir
brauð
chili
drykkir
eftirréttir
fiskur
Gnocchi
grískt
hrísgrjón
icelandic
Ídýfur
Ís
kjúklingur
kökur
kvöldmatur
Lamb
Mexican
meðlæti
morgunmatur
nammi
pasta
pizza
pönnukökur
potato
skonsur
smákökur
sósur
súpur
Frönsk súkkulaðikaka
Ingredients
Smjör 270 grSuðusúkkulaði 350 gr
Egg 4
Hveiti 1 dl
Sýróp 2 msk
(Rjómi, þeyttur)
(Ávextir)
Instructions
Botn:200 gr smjör og 200 gr suðusúkkulaði brætt saman, kælt. 4
egg þeytt saman við 2 dl sykur.
1 dl hveiti blandað varlega saman við eggjabl. og síðan er
súkkul.blandan sett út í. Sett í smurt springform og bakað
við 160° C í 30 mínútur.
Bráð:
150 gr suðusúkkulaði og 70 gr smjör blandað saman og kælt.
2 msk sýróp settar út í. Hellt yfir botninn og fryst. Gott með
þeyttum rjóma og ávöxtum.