All tags
baunir
brauð
chili
drykkir
eftirréttir
fiskur
Gnocchi
grískt
hrísgrjón
icelandic
Ídýfur
Ís
kjúklingur
kökur
kvöldmatur
Lamb
Mexican
meðlæti
morgunmatur
nammi
pasta
pizza
pönnukökur
potato
skonsur
smákökur
sósur
súpur
Marmarakaka
Ingredients
Hveiti 250 grSmjörlíki 250 gr
Sykur 250 gr
Egg 5 stk
Kakó 2 msk
Möndludropar
Instructions
Hrærið smjörlíki og sykur vel saman. Bætið eggjunum samanvið einu í einu og hrærið vel á milli. Blandið hveitinu saman
við deigið og skiptið deiginu upp í 3 hluta og blandið kakóinu
og möndludropunum saman við einn þeirra. Setjið deigið í
lögum í jólakökuform, fyrst hvítt, þá brúnt og að lokum hvítt.
Takið oddhvassan hníf og dragið varlega bóstafinn S eftir
mótinu endilöngu, við það myndast marmaramunstrið.
Bakað við 170 °C í ca.1 klst.