Plokkfiskur
Gamaldags plokkfiskur

Ingredients

600gr Fiskur
600gr Kartöflur
1 Laukur
350ml Mjólk
50gr Smjör
3 matskeiðar Hveiti
Pipar
Salt
1 matskeið Karrí krydd

Instructions

Sjóða kartöflurnar
Skera laukinn fínt og steikja hann í smjörinu.
Hitið mjólkina að suðumarki
Stráið hveitinu yfir laukinn og hrærið
Hellið mjólkinni varlega yfir og hrærið.
Mallið í 5 mínútur og hrærið oft.
Bætið fiskinum við og látið eldast í gegn þar til hann brotnar upp.
Bætið við salti pipar og karrý kryddi
Látið vökvann gufa upp þar til áferðin er ekki blaut.
Passid samt að brenna ekki við botninn.
Að lokum bætið við sodnu kartöflunum

fiskur · kvöldmatur