Bananabrauð
Ingredients
Egg 1stkHveiti 1.7 cups / 200gr
Bananar 3stk
Sykur 1/3 cup
Matarsódi 1 tsk
Salt
Instructions
UndirbúningurÖllu hrært saman með sleif, en ekki hræra of mikið.
Setja í beint kökuform, eins og er notað fyrir sandkökur og
jólakökur.
Bakstur
Bakað við 185° C í ca. 1 klst. Brauðið á að vera svolítið brúnt.
Athugasemdir
Þessi uppskrift er fín. Svo virðist sem flestar
bananabrauðsuppskriftir séu að megninu til sú sama og
þessi.