All tags
baunir
brauð
chili
drykkir
eftirréttir
fiskur
Gnocchi
grískt
hrísgrjón
icelandic
Ídýfur
Ís
kjúklingur
kökur
kvöldmatur
Lamb
Mexican
meðlæti
morgunmatur
nammi
pasta
pizza
pönnukökur
potato
skonsur
smákökur
sósur
súpur
Hangikjötssúpa
Gómsæt bauna og kjötsúpa.
Ingredients
2 msk Smjör1 stk Laukur skorinn fínt
3 stk Celery
2 Kartöflur, hýddar og skornar í teninga
2 Gulrætur skornar í teninga
1,5 bolli gular baunir
1 stk Reyktur svínaleggur
2 Kjúklinga krafts teningar
2L Vatn
Instructions
Hita smjör í stórum potti og bæta við lauk og celary. Steikja í 2 mín.Bæta við gulrót, kartöflum, baunum, kjöti, kjúklinga krafti og vatni.
Ná upp suðunni og lækka niður í hæga suðu. Sjóða í um 1 klst.
Leyfa súpuni að kólna og veiða út kjötlegginn til að skera af kjötið.
Hita súpuna aftur upp og bæta við kjötinu.