Íslensk kjötsúpa

Ingredients

Vatn 2 l
Súpukjöt, mesta fitan skorin a 1 kg
Gulrófa, skorin í stóra bita 500 gr
Hrísgrjón 1,25 dl
Parsley, söxuð fersk 3 msk
Kartöflur 5 stk
Salt 1 tsk
Gulrætur, meðalstórar sneiddar 4 stk
Laukar, meðalstórir heilir 4 stk
Svartur pipar 1 tsk
Teningar lambakjötskraftur 2 stk
Græn paprika, söxuð 0,5 stk
Grænkálshöfuð, skorið gróft 0,25

Instructions

Setjið kjötið í pott og og raðið lauknum heilum með. Bætið
hrísgrjónum, salti, pipar og kjötkrafti út í. Setjið
gulrótarsneiðarnar því næst út í og svo skessujurtina; að
síðustu paprikuna og hvíkálið. Hellið vatninu yfir og látið
suðuna koma vel upp. Látið allt saman malla við vægan hita í
40-50 mínútur, eða lengur eftir smekk. Sjóðið rófur og
kartöflur sér í potti og blandið saman við súpuna að lokum.
soups · icelandic