Spesíur

Ingredients

Hveiti 350 gr
Sykur 3 msk
Smjör / smjörlíki 300 gr
Eggjarauður 3 stk
Eggjahvítur 4 stk
Púðursykur 180 gr
Vanillusykur 1/2 tsk
Súkkulaði

Instructions

Spesíur:
Hnoðið deigið á venjulegan hátt. Rúllið því upp og kælið í
u.þ.b. 1 klst. Skerið deigið í 1 sm þykkar sneiðar og raðið á
bökunarplötu.

Marengs:
Stífþeytið eggjahvíturnar með sykri og vanillusykri. Sprautið
marengs með rjómasprautu á hverja köku. Bakið við 150°C
þar til þær eru gulbrúnar. Bræðið Síríus suðusúkkulaðið í
vatnsbaði og þekið toppana.